Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
hindrun á sviði dýraræktar
ENSKA
zootechnical barrier
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Samhæft markaðsskipulag vegna dýra og afurða úr dýraríkinu felur í sér að ryðja verður úr vegi hindrunum á sviði dýraræktar og dýraheilbrigðis er hefta þróun viðskipta innan Bandalagsins með umrædd dýr og afurðir.

[en] Whereas the harmonious operation of the common organization of the market in animals and products of animal origin implies the dismantling of zootechnical and veterinary barriers to the development of intra-Community trade in the animals and products concerned;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 90/425/EBE frá 26. júní 1990 um eftirlit með dýraheilbrigði og dýrarækt í viðskiptum innan Bandalagsins með tiltekin dýr á fæti [og afurðir] til að stuðla að því að hinum innri markaði verði komið á

[en] Council Directive 90/425/EEC of 26 June 1990 concerning veterinary and zootechnical checks applicable in intra- Community trade in certain live animals and products with a view to the completion of the internal market

Skjal nr.
31990L0425
Aðalorð
hindrun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira