Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
öryggi í brottflugi
ENSKA
safe departure
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Áður en flugstjóri hefur flugtak skal hann vera fullviss um að samkvæmt nýjustu fyrirliggjandi upplýsingum muni veðrið á starfrækslusvæðinu stuðla að öryggi í flugtaki og brottflugi.

[en] The pilot-in-command shall be satisfied before commencing take-off of the balloon that, according to the latest available information, the weather at the operating site permits a safe take-off and departure.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2018/395 frá 13. mars 2018 um ítarlegar reglur um starfrækslu loftbelgja sem og um veitingu flugliðaskírteina fyrir loftbelgi samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2018/1139

[en] Commission Regulation (EU) 2018/395 of 13 March 2018 laying down detailed rules for the operation of balloons as well as for the flight crew licensing for balloons pursuant to Regulation (EU) 2018/1139 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32018R0395
Athugasemd
Úr þýðingu á JAR-OPS 1.355, D-kafli, 9
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira