Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
meginreglan um tilkynningarskyldu
ENSKA
notice principle
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Samkvæmt meginreglunni um tilkynningarskyldu er fyrirtækjum skylt að veita skráðum einstaklingum upplýsingar um nokkur lykilatriði sem tengjast vinnslu persónuupplýsinga þeirra (t.d. tegund þeirra upplýsinga sem er aflað, tilgang vinnslunnar, rétt til aðgangs og valfrelsis, skilyrði vegna framsendinga og bótaábyrgðar.

[en] Under the Notice Principle, organisations are obliged to provide information to data subjects on a number of key elements relating to the processing of their personal data (e.g. type of data collected, purpose of processing, right of access and choice, conditions for onward transfers and liability).

Rit
[is] Framkvæmdarákvörðun framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/1250 frá 12. júlí 2016 samkvæmt tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 95/46/EB um fullnægjandi vernd sem Evrópusambandið og Bandaríkin hafa gert samkomulag um til varnar friðhelgi einkalífsins

[en] Commission Implementing Decision (EU) 2016/1250 of 12 July 2016 pursuant to Directive 95/46/EC of the European Parliament and of the Council on the adequacy of the protection provided by the EU-U.S. Privacy Shield

Skjal nr.
32016D1250-A
Aðalorð
meginregla - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira