Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
lækningameðferð þar sem gen eru undirstaðan
ENSKA
gene-based therapeutic strategy
Svið
sjóðir og áætlanir (heilbrigðismál)
Dæmi
[is] Skipulagning samstarfs á þessu sviði styrkir þróun kerfa til að kanna tjáningu gena til að auðvelda rannsóknir á genum í þágu atvinnulífs og jarðræktar, sem og þróun árangursríkra forvarnar- og lækningameðferða, þar sem sameindir og gen eru undirstaðan, á sjúkdómum í mönnum og dýrum.
[en] The organisation of collaboration in this area will underpin the development of expression systems to facilitate the study of genes of industrial and agronomic interest as well as the design of effective molecular and gene-based preventive and therapeutic strategies for human and animal disease, ...
Rit
Stjórnartíðindi. EB L 26, 1.2.1999, 13
Skjal nr.
31999D0182
Aðalorð
lækningameðferð - orðflokkur no. kyn kvk.