Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
banvænn
ENSKA
lethal
DANSKA
letal, dødelig
SÆNSKA
letal
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Ef sá sem ber ábyrgð á markaðssetningu efnablöndu getur fært sönnur á að birting á merkimiða eða í öryggisleiðbeiningum á auðkenni efnis, sem er eingöngu flokkað sem ... hættulegt heilsu eða hættulegt heilsu í tengslum við einn eða fleiri hinna eiginleikanna sem eru tilgreindir í lið 2.3.4 í 10 gr. og geta, einir sér, haft bráð, banvæn áhrif ... .

[en] Where the person responsible for placing the preparation on the market can demonstrate that the disclosure on the label or safety data sheet of the chemical identity of a substance which is exclusively classified as ... harmful or harmful in combination with one or more of the properties mentioned in point 2.3.4 of Article 10 presenting acute lethal effects alone ... .

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 1999/45/EB frá 31. maí 1999 um samræmingu ákvæða í lögum og stjórnsýslufyrirmælum aðildarríkjanna um flokkun, pökkun og merkingu hættulegra efnablandna

[en] Directive 1999/45/EC of the European Parliament and of the Council of 31 May 1999 concerning the approximation of the laws, regulations and administrative provisions of the Member States relating to the classification, packaging and labelling of dangerous preparations<

Skjal nr.
31999L0045
Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira