Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
aðalvél
ENSKA
main machinery
Samheiti
[en] main engine
Svið
flutningar (siglingar)
Dæmi
[is] Staðlar fyrir hönnun, smíði og viðhald bols, aðal- og hjálparvéla, rafbúnaðar og sjálfvirks búnaðar í fiskiskipi skulu vera gildandi reglur á þeim tíma þegar skipið er smíðað ...

[en] The standards for the design, construction and maintenance of hull, main and auxiliary machinery, electrical and automatic plants of a fishing vessel shall be the rules in force at the date of its construction, ...

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 97/70/EB frá 11. desember 1997 um að setja samræmdar reglur um öryggi fiskiskipa sem eru 24 metrar að lengd og lengri

[en] Council Directive 97/70/EC of 11 December 1997 setting up a harmonised safety regime for fishing vessels of 24 metres in length and over

Skjal nr.
31997L0070
Athugasemd
Sjá færslur með ,auxiliary machinery´ og ,marine power plant´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira