Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
á útleið
ENSKA
in the outbound direction
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Hvert tilnefnt flugfélag getur, í hvaða áfanga eða áföngum sem er á leiðunum, er um getur hér að framan, stundað alþjóðlega flugþjónustu án þess að nokkrar skorður séu settar við því að skipta, hvar sem er á leiðinni, um gerð loftfara, sem eru starfrækt, eða breyta fjölda þeirra. Þetta er þeim skilyrðum háð, nema þegar um ræðir farmflutninga eingöngu, að flutningar á útleið áfram frá slíkum stað séu framhald flutninga frá yfirráðasvæði aðilans, sem hefur tilnefnt flugfélagið, og að á innleið séu flutningar til yfirráðasvæðis aðilans, sem hefur tilnefnt flugfélagið, framhald flutninga frá stað sem er handan við slíkan stað.

[en] On any segment or segments of the aforementioned routes , any designated airline may perform international air services without any limitation as to change, at any point on the route, in type or number of aircraft operated, provided that, with the exception of all-cargo services, in the outbound direction, the transportation beyond such point is a continuation of the transportation from the territory of the Party that has designated the airline and, in the inbound direction, the transportation to the territory of the Party that has designated the airline is a continuation of the transportation from beyond such point.

Rit
Samningur um flugþjónustu milli ríkisstjórnar Íslands og ríkisstjórnar Lýðveldisins Singapúrs

Skjal nr.
T09S-loft-Sing-isl
Önnur málfræði
forsetningarliður