Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alþjóðasamningur
ENSKA
international convention
DANSKA
international konvention
SÆNSKA
internationell konvention
FRANSKA
convention internationale
ÞÝSKA
internationales Abkommen
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Að því er varðar tilskipun 96/98/EB eru alþjóðasamningar, þ.m.t. alþjóðasamningurinn um öryggi mannslífa á hafinu (SOLAS-samningurinn) frá 1974, og prófunarstaðlar þeir alþjóðasamningar og staðlar, með breytingum, sem voru í gildi 1. janúar 2001.

[en] For the purposes of Directive 96/98/EB, the international conventions, including the 1974 SOLAS Convention, and testing standards are those, together with their amendments, in force on 1 January 2001.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2002/75/EB frá 2. september 2002 um breytingu á tilskipun ráðsins 96/98/EB um búnað um borð í skipum

[en] Commission Directive 2002/75/EC of 2 September 2002 amending Council Directive 96/98/EC on marine equipment

Skjal nr.
32002L0075
Athugasemd
Alþjóðasamningur og þjóðréttarsamningur eru samheiti. Þjóðréttarsamningur er skilgreindur sem bindandi gerningur sem aðilar þjóðaréttarins, sem geta verið bæði ríki og alþjóðastofnanir, gera sín á milli.
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira