Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
evrópskt upplýsinga- og eftirlitsnet á sviði umhverfismála
ENSKA
European environment information and observation network
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Þetta skal vera grundvöllurinn að því að komið verði á fót evrópsku upplýsinga- og eftirlitsneti á sviði umhverfismála sem yrði samræmt á vettvangi bandalagsins undir stjórn Umhverfisstofnunar Evrópu.

[en] ... they should form the basis for setting up a European environment information and observation network which would be coordinated at Community level by a European Environment Agency;

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EBE) nr. 1210/90 frá 7. maí 1990 um stofnun Umhverfisstofnunar Evrópu og evrópsks upplýsinga-og eftirlitsnets á sviði umhverfismála

[en] Council Regulation (EEC) No 1210/90 of 7 May 1990 on the establishment of the European Environment Agency and the European Environment Information and Observation Network

Skjal nr.
31990R1210
Aðalorð
upplýsinga- og eftirlitsnet - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira