Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- stofnanarammi Evrópusambandsins
- ENSKA
- institutional framework of the European Union
- Svið
- lagamál
- Dæmi
-
[is]
... ÞAR EÐ bókunin, sem fellir Schengen-gerðirnar inn í ramma Evrópusambandsins og sett var í viðauka við sáttmálann um Evrópusambandið og stofnsáttmála Evrópubandalagsins með Amsterdam-sáttmálanum sem breytir sáttmálanum um Evrópusambandið, stofnsáttmálum Evrópubandalaganna og tilteknum gerðum sem tengjast þeim (hér á eftir nefnd Schengen-bókunin), hefur í för með sér að samstarf á milli aðildarríkja Evrópusambandsins, sem hafa undirritað Schengen-samningana, innan gildissviðs þeirra samninga og ákvæða sem tengjast þeim, mun fara fram innan stofnana- og lagaramma Evrópusambandsins og að virtum viðeigandi ákvæðum sáttmálans um Evrópusambandið og stofnsáttmála Evrópubandalagsins, ...
- [en] WHEREAS as a result of the Protocol integrating the Schengen acquis into the framework of the European Union, annexed to the Treaty on European Union and the Treaty establishing the European Community by the Treaty of Amsterdam amending the Treaty on European Union, the Treaties establishing the European Communities and certain related Acts (hereinafter referred to as "the Schengen Protocol"), the cooperation among the Member States of the European Union signatories to the Schengen agreements within the scope of those agreements and related provisions will be conducted within the institutional and legal framework of the European Union and with respect for the relevant provisions of the Treaty on European Union and of the Treaty establishing the European Community;
- Rit
-
[is]
Samningur sem ráð Evrópusambandsins og lýðveldið Ísland og Konungsríkið Noregur gera með sér um þátttöku hinna síðarnefndu í framkvæmd, beitingu og þróun Schengen-gerðanna, 18.5.1999, inngangsorð
- [en] Agreement concluded by the Council of the European Union and the Republic of Iceland and the Kingdom of Norway concerning the latters´ association with the implementation, application and development of the Schengen acquis
- Aðalorð
- stofnanarammi - orðflokkur no. kyn kk.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.