Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fundafrelsi
ENSKA
freedom of assembly
DANSKA
forsamlingsfrihed
SÆNSKA
mötesfrihet
FRANSKA
liberté de réunion
ÞÝSKA
Versammlungsfreiheit
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Ekkert í þessari rammaákvörðun má túlka á þann veg að ætlunin sé að draga úr eða takmarka grundvallarréttindi eða frelsi, s.s. verkfallsrétt, fundafrelsi, félagafrelsi eða tjáningarfrelsi, þ.m.t. rétt allra til að stofna og ganga í stéttarfélög með öðrum til þess að vernda hagsmuni sína og tengdan rétt til að taka þátt í kröfugöngum.

[en] Nothing in this Framework Decision may be interpreted as being intended to reduce or restrict fundamental rights or freedoms such as the right to strike, freedom of assembly, of association or of expression, including the right of everyone to form and to join trade unions with others for the protection of his or her interests and the related right to demonstrate.

Skilgreining
réttur manna til að safnast saman vopnlausir. F. er verndað í 3. mgr. 74. gr. stjskr. og 11. gr. MSE [mannréttindasáttmála Evrópu]
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútgáfan CODEX - Lagastofnun Háskóla Íslands. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Rammaákvörðun ráðsins frá 13. júní 2002 um baráttuna gegn hryðjuverkum

[en] Council Framework Decision of 13 June 2002 on combating terrorism

Skjal nr.
32002F0475
Athugasemd
Sjá einnig Safn Evrópusamninga. Rit á vegum utanríkisráðuneytisins og Evrópuráðsins í Strassborg, 2000.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira