Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjárhagsreglur
ENSKA
financial rules
DANSKA
finansielle bestemmelser, finansforskrifter
FRANSKA
réglementation financière
ÞÝSKA
Finanzregelung
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Stjórnin skal hafa nauðsynlegar heimildir til að semja fjárhagsáætlun, fylgja eftir framkvæmd hennar, samþykkja viðeigandi fjárhagsreglur, setja gagnsæjar starfsreglur um ákvarðanatöku stofnunarinnar og tilnefna framkvæmdastjóra og varamann hans.

[en] This Board should be entrusted with the necessary powers to establish the budget, verify its execution, adopt the appropriate financial rules, establish transparent working procedures for decision making by the Agency and appoint the Executive Director and his/her deputy.

Rit
[is] Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2007/2004 frá 26. október 2004 um stofnun Evrópustofnunar um framkvæmd samvinnu á ytri landamærum aðildarríkja Evrópusambandsins

[en] Council Regulation (EC) No 2007/2004 of 26 October 2004 establishing a European Agency for the Management of Operational Cooperation at the External Borders of the Member States of the European Union

Skjal nr.
32004R2007
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira