Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afdrif virka efnisins
ENSKA
fate of the active substance
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Lyfjahvarfafræði
Láta skal í té gögn um afdrif virka efnisins og umbrotsefna þeirra í tegundinni sem notuð er í eiturefnarannsóknunum og þar skal koma fram gleypni, dreifing, umbrot og útskilnaður.

[en] Pharmacokinetics
Data on the fate of the active substance and its metabolites in the species used in the toxicological studies shall be provided, covering absorption, distribution, metabolism and excretion (ADME).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/99/EB frá 4. ágúst 2009 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB í því skyni að bæta virka efninu klórfasínóni við í I. viðauka við hana

[en] Commission Directive 2009/99/EC of 4 August 2009 amending Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council to include chlorophacinone as an active substance in Annex I thereto

Skjal nr.
32009L0009
Aðalorð
afdrif - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
fleirtöluorð