Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsþáttur
ENSKA
control point
Svið
innri markaðurinn (almennt)
Dæmi
[is] ... skrásetja skal og ábyrgjast upplýsingar um þýðingarmikla eftirlitsþætti til þess að viðkomandi eigandi, stjórnandi eða fulltrúi hans og, ef nauðsyn krefur, viðkomandi lögbært yfirvald geti haft eftirlit með starfsemi stöðvarinnar. Meðal þeirra atriða sem ber að skrá og fylgjast með eru kornastærð, markhiti og, ef við á, altækur tími, þrýstingsþversnið, aðflutningshraði hráefna og endurvinnsluhraði fitu.


[en] ... details of the critical control points are recorded and maintained so that the owner, operator or his representative and, as necessary, the competent authority can monitor the operation of the plant. The information to be recorded and monitored shall include the particle size, critical temperature and, as appropriate, the absolute time, pressure profile, raw material feed-rate and fat recycling rate.


Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 97/198/EB frá 25. mars 1997 um kröfur um heilbrigði dýra og útgáfu dýraheilbrigðisvottorða vegna innflutnings á unnu dýraprótíni frá tilteknum þriðju löndum þar sem notuð eru önnur hitameðferðarkerfi og um breytingu á ákvörðun 94/344/EB

[en] Commission Decision 97/198/EC of 25 March 1997 laying down the animal health requirements and the veterinary certification for the import of processed animal protein from certain third countries which use alternative heat treatment systems and amending Decision 94/344/EC

Skjal nr.
31997D0198
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira