Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
prófskírteini
ENSKA
diploma
Svið
menntun og menning
Dæmi
[is] Ekki virðist vera tímabært að grípa til ráðstafana, á sviðum sem þessi tilskipun nær yfir, til samræmingar á ákvæðum og viðurkenningar á prófskírteinum, vottorðum og öðrum vitnisburði um formlega menntun og hæfi, en grípa má til bráðabirgðaráðstafana þegar nauðsyn ber til.

[en] ... in the fields covered by this directive it does not seem appropriate to adopt at this moment measures concerning the co-ordination of provisions and the recognition of diplomas, certificates and other evidence of formal qualifications, but þar eð transitional measures may be adopted if necessary;

Rit
[is] Tilskipun ráðsins 67/43/EBE frá 12. janúar 1967 um hvernig koma skuli á staðfesturétti og rétti til að veita þjónustu að því er varðar starfsemi sjálfstætt starfandi einstaklinga innan: 1. ,,fasteignaviðskipta´´ (nema 6401) (ISIC úr flokki 640) 2. ,,viðskiptaþjónustu sem ekki er flokkuð annars staðar´´ (ISIC flokkur 839)

[en] Council Directive 67/43/EEC of 12 January 1967 concerning the attainment of freedom of establishment and freedom to provide services in respect of activities of self-employed persons concerned with: 1. Matters of ''real estate'' (excluding 6401) (ISIC Group ex 640) 2. The provision of certain ''business services not elsewhere classified'' (ISIC Group 839)

Skjal nr.
31967L0043
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira