Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
efni til hjúpunar
ENSKA
covering substance
Svið
neytendamál
Dæmi
Ekki er unnt að líta svo á að efni til hjúpunar eða húðunar, sem að nokkru eða öllu leyti eru hluti af matvælum, séu aðeins í snertingu við þau heldur verður að gera ráð fyrir þeim möguleika að neytendur beinlínis neyti þeirra.
Rit
Stjórnartíðindi EB L 40, 12.2.1989, 38
Skjal nr.
31989L0109
Aðalorð
efni - orðflokkur no. kyn hk.