Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- sambærilegar upplýsingar
- ENSKA
- comparable information
- Svið
- hagskýrslugerð
- Dæmi
-
[is]
Framkvæmd og eftirlit með Efnahags- og myntbandalaginu krefst sambærilegra, uppfærðra og áreiðanlegra upplýsinga um efnahagsástand og þróun í hverju landi og/eða svæði.
- [en] ... the implementation and supervision of Economic and Monetary Union require comparable, up-to-date and reliable information on the structure and developments in the economic situation of each country and/or region;
- Rit
-
[is]
Reglugerð ráðsins (EB) nr. 2223/96 frá 25. júní 1996 um evrópskt þjóðhags- og svæðisreikningakerfi í Bandalaginu
- [en] Council Regulation (EC) No 2223/96 of 25 June 1996 on the European system of national and regional accounts in the Community
- Skjal nr.
- 31996R2223
- Aðalorð
- upplýsingar - orðflokkur no. kyn kvk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.