Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
boðskiptakerfi
ENSKA
communication exchange system
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Unnt er að nota boð- og gagnaskiptakerfi sem eru í samræmi við sameiginlega viðurkennda staðla sem grundvöll að víðtækari upplýsingaskiptum, að því tilskildu að allar einingarnar sem kerfin eru mynduð úr uppfylli sameiginlegar forskriftir um rekstrarsamhæfi.

[en] ... communication and information exchange systems complying with recognized common standards could lay the foundations for a broad range of different types of information exchange, provided that all the components of such systems comply with common specifications on interoperability;

Rit
[is] Ályktun ráðsins frá 20. júní 1994 um að samræma upplýsingaskipti milli stjórnsýslustofnana

[en] Council Resolution of 20 June 1994 on coordination with regard to information exchange between administrations

Skjal nr.
31994Y0702.01
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira