Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fjármálavísitala
ENSKA
financial index
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Liggja skal ljóst fyrir að í afleiðum, sem byggjast á fjármálavísitölum, sem eru þannig samsettar að þær séu með fullnægjandi dreifingu, endurspeglist viðkomandi markaður, sem þær miðast við, með fullnægjandi hætti og að við þær eigi einnig þær upplýsingar sem máli skipta um samsetningu og útreikning vísitölunnar og falla undir flokk afleiðna sem lausafjáreignir.

[en] It should be clarified that derivatives on financial indices whose composition is sufficiently diversified, which represent an adequate benchmark to the market to which they refer and which are subject to appropriate information regarding the index composition and calculation fall under the category of derivatives as liquid financial assets.

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2007/16/EB frá 19. mars 2007 um framkvæmd tilskipunar ráðsins 85/611/EBE um samræmingu á lögum og stjórnsýslufyrirmælum um fyrirtæki um sameiginlega fjárfestingu í framseljanlegum verðbréfum (UCITS) að því er varðar útskýringu á tilteknum skilgreiningum

[en] Commission Directive 2007/16/EC of 19 March 2007 implementing Council Directive 85/611/EEC on the coordination of laws, regulations and administrative provisions relating to undertakings for collective investment in transferable securities (UCITS) as regards the clarification of certain definitions

Skjal nr.
32007L0016
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira