Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Ritstjóri: Sigrún Þorgeirsdóttir
Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
afgreiðsluskilyrði
ENSKA
supply conditions
Svið
upplýsingatækni og fjarskipti
Dæmi
[is] Ráðleggingar Alþjóðlegu ráðgjafanefndarinnar um ritsíma og talsíma D1 og D2, eins og þær standa á þeim degi sem þessar viðmiðunarreglur voru samþykktar, gætu jafngilt sameiginlegum láréttum samningi um verð og önnur afgreiðsluskilyrði á alþjóðlega leigðum línum að því marki að þær leiði til samræmingar á sölustefnu milli fjarskiptafyrirtækja og takmarki því samkeppni á milli þeirra. Þetta var tilgreint af framkvæmdastjórninni á fundi Alþjóðlegu ráðgjafanefndarinnar um ritsíma og talsíma þann 23. maí 1990. Framkvæmdastjórnin áskilur sér réttinn til að rannsaka á hvern hátt aðrar ráðleggingar eru samrýmanlegar við 85. gr.

[en] CCITT recommendations D1 and D2 as they stand at the date of the adoption of these guidelines could amount to a collective horizontal agreement on prices and other supply conditions of international leased lines to the extent that they lead to a coordination of sales policies between TOs and therefore limit competition between them. This was indicated by the Commission in a CCITT meeting on 23 May 1990. The Commission reserves the right to examine the compatibility of other recommendations with Article 85.

Rit
VIÐMIÐUNARREGLUR FRAMKVÆMDASTJÓRNARINNAR UM BEITINGU SAMKEPPNISREGLNA EES Á SVIÐI FJARSKIPTA
Skjal nr.
51991XC0906(02)
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.
ENSKA annar ritháttur
conditions of supply

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira