Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fitulíki
ENSKA
fat alternative
Samheiti
staðgönguefni fitu
Svið
neytendamál
Dæmi
[is] Í áliti sínu frá 13. desember 2001 um mat á öryggi salatríma sem nýrra innihaldsefna matvæla, en þessi efni eru notuð sem orkusnautt fitulíki, lýsti vísindanefndin um matvæli yfir því að orkugildi salatríma væri 56 kkal./g.

[en] The Scientific Committee on Food in its opinion on the safety assessment of salatrims for use as reduced calorie fats alternative as a novel food ingredient, expressed on 13 December 2001, noted that the energy provided by salatrims lies between 5 and 6 kcal/gram.

Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 333, 20.12.2003, 5
Skjal nr.
32003L0120
Athugasemd
Þýðingin ,fitulíki´ er ekki hárnákvæm og í sumum tilvikum færi betur á því að tala um ,staðgönguefni fitu´.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.