Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
varnir
ENSKA
control
Svið
lyf
Dæmi
[is] Með ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar 2004/402/EB frá 26. apríl 2004 um að samþykkja viðbúnaðaráætlanir um varnir gegn fuglainflúensu og Newcastle-veiki voru þessar viðbragðsáætlanir samþykktar fyrir núverandi aðildarríki.

[en] Commission Decision 2004/402/EC of 26 April 2004 approving contingency plans for the control of avian influenza and of Newcastle disease approves those contingency plans for the present Member States.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 22. desember 2006 um samþykkt viðbragðsáætlana um varnir gegn fuglainflúensu og Newcastle-veiki

[en] Commission Decision of 22 December 2006 approving contingency plans for the control of avian influenza and Newcastle disease

Skjal nr.
32007D0024
Athugasemd
Var áður þýtt sem ,eftirlit´ og sú þýðing sést enn í mörgum eldri titlum gerða á landbúnaðarsviði en breytt 2006. Frá 2006 er notuð þýðingin ,varnir´, sbr. þýðingar á öðrum málum: for bekæmpelse af ..., för bekämpning av ..., für die Bekämpfung der ..., pour la lutte contre ...

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.
Önnur málfræði
ft.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira