Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
greiðsluþjónustuveitandi
ENSKA
payment service provider
Samheiti
greiðslumiðlun
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Þessi gjöld skulu vera viðeigandi og í samræmi við kostnað. Þau skulu samþykkt af greiðsluþjónustuveitanda og notanda greiðsluþjónustu. Greiðsluþjónustuveitandi skal upplýsa notanda greiðsluþjónustu um fjárhæð viðbótargjalda með góðum fyrirvara áður en notandi greiðsluþjónustu er skuldbundinn af samkomulaginu.

[en] Those charges shall be appropriate and in line with the costs. They shall be agreed between the payment service provider and the payment service user. The payment service provider shall inform the payment service user of the amount of the additional charges in good time before the payment service user is bound by such an agreement.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) nr. 260/2012 frá 14. mars 2012 um að koma á tæknilegum og viðskiptalegum kröfum fyrir millifærslur fjármuna og beingreiðslur í evrum og um breytingu á reglugerð (EB) nr. 924/2009

[en] Regulation (EU) No 260/2012 of the European Parliament and of the Council of 14 March 2012 establishing technical and business requirements for credit transfers and direct debits in euro and amending Regulation (EC) No 924/2009

Skjal nr.
32012R0260
Athugasemd
Sjá einnig lög um greiðsluþjónustu nr. 120/2011. Áður þýtt sem ,greiðslumiðlun´ en breytt 2013 í samráði við sérfr. í fjármála- og efnahagsráðuneyti og til samræmis við orðnotkun í lögum um greiðsluþjónustu.

Orðflokkur
no.
Kyn
kk.
ENSKA annar ritháttur
PSP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira