Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
breytileiki
ENSKA
variation
Svið
hugtak, almennt notað í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Umsækjandinn rökstuddi beiðnina með því að benda á að breytingin væri nauðsynleg til að taka tillit til breytileika í sápunartölum í framleiðsluferli kóríanderfræsolíunnar við hreinsun hennar til notkunar í fæðubótarefni.

[en] The applicant justifies the request by indicating that the change is necessary in order to take account of the variation in the saponification values in the course of the production process of the coriander seed oil during its refinement processing for use in food supplements.

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2019/456 frá 20. mars 2019 um leyfi til að breyta nákvæmum skilgreiningum á nýfæðinu kóríanderolíu úr fræi Coriandrum sativum samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2015/2283 og um breytingu á framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2017/2470

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2019/456 of 20 March 2019 authorising the change of the specifications of the novel food coriander seed oil from Coriandrum sativum under Regulation (EU) 2015/2283 of the European Parliament and of the Council and amending Commission Implementing Regulation (EU) 2017/2470

Skjal nr.
32019R0456
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.