Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
ekkill
ENSKA
widower
Svið
félagsleg réttindi
Dæmi
[is] Allar umsóknir um eftirlaunalífeyri, ellilífeyri (iðgjaldsskyldan), ekknalífeyri (iðgjaldsskyldan) og ekklalífeyri (iðgjaldsskyldan)

[en] All applications for retirement pensions, old-age (contributory) pensions, widow''s (contributory) pension and widower''s (contributory) pension

Skilgreining
maður sem lifir konu sína og hefur ekki kvænst að nýju
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 883/2004 frá 29. apríl 2004 um samræmingu almannatryggingakerfa

[en] Regulation (EC) No 883/2004 of the European Parliament and of the Council of 29 April 2004 on the coordination of social security systems

Skjal nr.
32004R0883
Orðflokkur
no.
Kyn
kk.