Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
bundinn ökutækjafloti
ENSKA
captive fleet
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] ... tillögur þar sem tillit er tekið til sérstöðu bundinna ökutækjaflota (captive fleets) og nauðsynjar þess að gera tillögu um viðmiðunarmörk í forskriftum fyrir það sérstaka eldsneyti sem slík ökutæki nota, ...

[en] ... proposals taking into consideration the particular situation of captive fleets and the need to propose levels of specifications for the special fuels they use, ...

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/17/EB frá 3. mars 2003 um breytingu á tilskipun 98/70/EB um gæði bensíns og dísileldsneytis

[en] Directive 2003/17/EC of the European Parliament and of the Council of 3 March 2003 amending Directive 98/70/EC relating to the quality of petrol and diesel fuels

Skjal nr.
32003L0017
Athugasemd
,Bundinn ökutækjafloti´ er floti bifreiða í eigu og rekstri fyrirtækis eða stofnunar, gjarnan starfræktur á afmörkuðu svæði, með miðlægri aðstöðu til að taka eldsneyti, sem eigandi flotans á og rekur einnig. (http://www.wws.princeton.edu/cgi-bin/byteserv.prl/~ota/disk3/1982/8215/821505.PDF)

Aðalorð
ökutækjafloti - orðflokkur no. kyn kk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira