Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðskiptanlegur gjaldmiðill
ENSKA
freely convertible currency
Svið
efnahagsmál
Dæmi
[is] Óheimilt er að þjóðnýta fjárfestingar fjárfesta samningsaðila á yfirráðasvæði hins samningsaðilans, taka þær eignarnámi eða gera ráðstafanir gagnvart þeim sem hafa sömu áhrif og þjóðnýting eða eignarnám (hér á eftir nefnt eignarnám), nema í almannaþágu. Gera ber eignarnám lögum samkvæmt og án mismununar og samfara því skal gera ráðstafanir til þess að greiða án tafar fullnægjandi og ávirkar bætur. Fyrrnefndar bætur skulu nema andvirði þeirrar fjárfestingar sem var tekin eignarnámi rétt áður en eignarnámið eða yfirvofandi eignarnám varð almenningi kunnugt og skulu innihalda vexti frá þeim degi þegar eignarnámið var framkvæmt fram til þess dags þegar full greiðsla fer fram, skulu greiddar án tafar, vera innleysanlegar í raun og óhindrað yfirfæranlegar í auðskiptanlegum gjaldmiðli.

[en] Investments of investors of either Contracting Party shall not be nationalized, expropriated or subjected to measures having effect equivalent to nationalization or expropriation (hereinafter referred to as "expropriation") in the territory of the other Contracting Party except for a public purpose. The expropriation shall be carried out under due process of law, on a non-discriminatory basis and shall be accompanied by provisions for the payment of prompt, adequate and effective compensation. Such compensation shall amount to the value of the investment expropriated immediately before expropriation or impending expropriation became public knowledge, shall include interest from the date of expropriation until the date of full payment, shall be made without delay, be effectively realizable and be freely transferable in a freely convertible currency.

Rit
SAMNINGUR MILLI RÍKISSTJÓRNAR ÍSLANDS OG RÍKISSTJÓRNAR LÝÐVELDISINS MAKEDÓNÍU UM EFLINGU OG GAGNKVÆMA VERND FJÁRFESTINGA

Skjal nr.
UÞM2015030026
Aðalorð
gjaldmiðill - orðflokkur no. kyn kk.