Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
góð starfsvenja við jaðarmörk, í landbúnaði
ENSKA
critical GAP
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] Ef fylgt er sömu góðu starfsvenjum í landbúnaði við notkun á plöntuverndarvöru, bæði vegna notkunar á akri og innanhúss, skal leggja fram allan gagnapakkann fyrir notkun við báðar aðstæður nema það hafi þegar verið samþykkt að önnur notkunin fylgi góðum starfsvenjum við jaðarmörk, í landbúnaði.

[en] Where a plant protection product has both a field use and an indoor use with the same GAP, a full data package shall be submitted for both situations, unless it is already accepted that one use is the critical GAP.

Skilgreining
[is] sú góða starfsvenja í landbúnaði sem leiðir til hæsta, viðunandi gildis fyrir varnarefnaleifar í meðhöndlaðri uppskeru og er grundvöllur þess að fastsetja hámarksgildi leifa þegar um er að ræða fleiri en eina starfsvenju í landbúnaði fyrir tiltekna samsetningu virks efnis eða vöru

[en] the GAP, where there is more than one GAP for an active substance/product combination, which gives rise to the highest acceptable level of pesticide residue in a treated crop and is the basis for establishing the MRL

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) nr. 283/2013 frá 1. mars 2013 um kröfur um gögn varðandi virk efni í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1107/2009 um setningu plöntuverndarvara á markað

[en] Commission Regulation (EU) No 283/2013 of 1 March 2013 setting out the data requirements for active substances, in accordance with Regulation (EC) No 1107/2009 of the European Parliament and of the Council concerning the placing of plant protection products on the market

Skjal nr.
32013R0283
Athugasemd
[is] Var áður ,góð stafsvenja í landbúnaði við jaðarmörk´, en breytt 2014. Jaðarmörkin varða starfsvenjuna, ekki landbúnað.

[en] The pesticides may be applied at different dosage rate and time before the harvest within the authorised maximum dosage and over the minimum pre-harvest intervals. The estimated maximum residue levels should cover the residues in or on commodities harvested after the authorised minimum preharvest intervals following the repeated applications at the permitted minimum intervals and maximum dosage rate. These conditions are called the critical GAP. (http://www.fao.org/fileadmin/templates/agphome/documents/Pests_Pesticides/JMPR/TrainingManualJMPR.pdf)


Aðalorð
starfsvenja - orðflokkur no. kyn kvk.
ENSKA annar ritháttur
cGAP

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira