Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
yrki með frjálsri frævun
ENSKA
open-pollinated variety
DANSKA
sort med fri bestøvning
SÆNSKA
populationssort
FRANSKA
variété à pollinisation libre
ÞÝSKA
frei abblühende Sorte, freiabblühende Sorte
Svið
landbúnaður
Dæmi
[is] ... c) plöntur af yrkjum með frjálsri frævun eða tilbúnum yrkjum af Sorghum spp. skulu uppfylla eftirfarandi kröfur: fjöldi plantna af ræktuðu tegundinni, sem eru greinilega ekki af réttu yrki, má ekki vera meiri en: ...

[en] ... (c) Crops of open pollinated varieties or synthetic varieties of Sorghum spp. shall conform to the following standards: the number of plants of the crop species, which are recognisable as obviously not being true to the variety shall not exceed: ...

Skilgreining
[en] sufficiently uniform and stable variety (IATE)

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2009/74/EB frá 26. júní 2009 um breytingu á tilskipunum ráðsins 66/401/EBE, 66/402/EBE, 2002/55/EB og 2002/57/EB að því er varðar grasafræðiheiti plantna, vísindaheiti annarra lífvera og tiltekna viðauka við tilskipanir 66/401/EBE, 66/402/EBE og 2002/57/EB með hliðsjón af framförum á sviði vísinda og tækni

[en] Commission Directive 2009/74/EC of 26 June 2009 amending Council Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC, 2002/55/EC and 2002/57/EC as regards the botanical names of plants, the scientific names of other organisms and certain Annexes to Directives 66/401/EEC, 66/402/EEC and 2002/57/EC in the light of developments of scientific and technical knowledge

Skjal nr.
32009L0074
Athugasemd
Þýtt sem ,afbrigði´ ef um villtar plöntur er að ræða en þýðingin ,yrki´ er notuð um fóður-, mat- og skrautplöntur sem ákvæði einkaverndarréttar gilda um.

Aðalorð
yrki - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira