Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
árleg dagsetning
ENSKA
anniversary date
Svið
flutningar
Dæmi
[is] Á hverju ári, innan þriggja mánaða fyrir eða eftir hina árlegu dagsetningu, skal stjórnvaldið, stofnun, sem stjórnvaldið viðurkennir, eða, að beiðni stjórnvaldsins, önnur samningsríkisstjórn sannprófa gildi samræmingarskjalsins.

[en] The validity of a Document of Compliance should be subject to annual verification by the Administration or by an organisation recognised by the Administration or, at the request of the Administration by another Contracting Government within three months before or after the anniversary date.

Skilgreining
sá mánaðardagur ár hvert sem svarar til þess dags þegar viðeigandi skjal eða skírteini fellur úr gildi

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1970/2002 frá 4. nóvember 2002 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 3051/95 um öryggisstjórnun á ekju-farþegaferjum

[en] Commission Regulation (EC) No 1970/2002 of 4 November 2002 amending Council Regulation (EC) No 3051/95 on the safety management of roll-on/roll-off passenger ferries (ro-ro ferries)

Skjal nr.
32002R1970
Aðalorð
dagsetning - orðflokkur no. kyn kvk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira