Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
framfylgjanlegur samkvæmt lögum
ENSKA
legally enforceable
SÆNSKA
rättsligt bindande
FRANSKA
executoire, juridiquement protégé
ÞÝSKA
rechtlich verbindlich
Svið
lagamál
Dæmi
[is] ... bindandi kaupsamningur. Samningur við ótengdan aðila, bindandi fyrir báða aðila og yfirleitt framfylgjanlegur samkvæmt lögum, þar sem a) tilgreindir eru allir skilmálar sem skipta máli, þ.m.t. verð og tímasetning viðskiptanna, og b) letjandi ákvæði eru við samningsbrotum sem vega nógu þungt til þess að afar líklegt sé að staðið verði við samninginn.

[en] ... firm purchase commitment. An agreement with an unrelated party, binding on both parties and usually legally enforceable, that (a) specifies all significant terms, including the price and timing of the transactions, and (b) includes a disincentive for non-performance that is sufficiently large to make performance highly probable.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 2236/2004 frá 29. desember 2004 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 1725/2003 um innleiðingu tiltekinna, alþjóðlegra reikningsskilastaðla í samræmi við reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1606/2002 að því er varðar alþjóðlega reikningsskilastaðla (IFRS-staðla) nr. 1 og 3 til 5, alþjóðlega reikningsskilastaðla (IAS-staðla) nr. 1, 10, 12, 14, 16 til 19, 22, 27, 28 og 31 til 41 og túlkanir fastanefndarinnar um túlkanir (SIC-túlkanir) nr. 9, 22, 28 og 32

[en] Commission Regulation (EC) No 2236/2004 of 29 December 2004 amending Regulation (EC) No 1725/2003 adopting certain international accounting standards in accordance with Regulation (EC) No 1606/2002 of the European Parliament and of the Council as regards International Financial Reporting Standards (IFRSs) Nos 1, 3 to 5, International Accounting Standards (IASs) Nos 1, 10, 12, 14, 16 to 19, 22, 27, 28, 31 to 41 and the interpretations by the Standard Interpretation Committee (SIC) Nos 9, 22, 28 and 32 (1)

Skjal nr.
32004R2236
Aðalorð
framfylgjanlegur - orðflokkur lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira