Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
eftirlitsyfirvald
ENSKA
supervisory authority
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Þegar ábyrgðaraðilinn neitar skráðum einstaklingi um rétt hans til upplýsinga, aðgangs að persónuupplýsingum eða til leiðréttingar á þeim eða eyðingar þeirra eða takmörkunar vinnslu ætti skráði einstaklingurinn að eiga rétt á að fara fram á að landsbundið eftirlitsyfirvald sannreyni lögmæti vinnslunnar. Upplýsa ætti skráða einstaklinginn um þann rétt. Þegar eftirlitsyfirvald kemur fram fyrir hönd skráða einstaklingsins ætti það að tilkynna honum a.m.k. um að allar nauðsynlegar sannprófanir eða endurskoðanir eftirlitsyfirvaldsins hafi farið fram. Eftirlitsyfirvaldið ætti einnig að upplýsa skráða einstaklinginn um rétt hans til að leita réttarúrræðis.


[en] Where the controller denies a data subject his or her right to information, access to or rectification or erasure of personal data or restriction of processing, the data subject should have the right to request that the national supervisory authority verify the lawfulness of the processing. The data subject should be informed of that right. Where the supervisory authority acts on behalf of the data subject, the data subject should be informed by the supervisory authority at least that all necessary verifications or reviews by the supervisory authority have taken place. The supervisory authority should also inform the data subject of the right to seek a judicial remedy.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2016/680 frá 27. apríl 2016 um vernd einstaklinga að því er varðar vinnslu lögbærra yfirvalda á persónuupplýsingum í þeim tilgangi að koma í veg fyrir, rannsaka, koma upp um eða saksækja fyrir refsiverð brot eða fullnægja refsiviðurlögum og frjálsa miðlun slíkra upplýsinga og um niðurfellingu rammaákvörðunar ráðsins 2008/977/DIM

[en] Directive (EU) 2016/680 of the European Parliament and of the Council of 27 April 2016 on the protection of natural persons with regard to the processing of personal data by competent authorities for the purposes of prevention, investigation, detection or prosecution of criminal offences or the execution of criminal penalties, and the free movement of such data and repealing Council Framework Decision 2008/977/JHA

Skjal nr.
32016L0680
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira