Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
heilbrigði
ENSKA
health
Svið
umhverfismál
Dæmi
[is] Samkvæmt tilskipun 2001/18/EB verða aðildarríkin, og framkvæmdastjórnin, eftir því sem við á, að sjá til þess að hugsanleg, skaðleg áhrif á heilbrigði manna og umhverfið, sem rekja má beint eða óbeint til genaflutnings frá erfðabreyttum lífverum til annarra lífvera, séu metin nákvæmlega og í hverju einstöku tilviki í samræmi við II. viðauka við þá tilskipun.

[en] Under Directive 2001/18/EC, Member States and, where appropriate, the Commission must ensure that potential adverse effects on human health and the environment, which may occur directly or indirectly through gene transfer from genetically modified organisms (hereinafter GMOs) to other organisms, are accurately assessed on a case-by-case basis in accordance with Annex II to that Directive.

Skilgreining
[is] ástand sem lýsir sér með fullkominni líkamlegri, andlegri og félagslegri vellíðan en ekki einungis því að vera laus við sjúkdóma eða önnur vanheilindi (samkvæmt skilgreiningu Alþjóðaheilbrigðismálastofnunarinnar (WHO), (32014R0282)

[en] health is a state of complete physical, mental and social well-being and not merely the absence of disease or infirmity (according to the definition of the World Health Organisation (WHO), (32014R0282)

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 24. júlí 2002 um leiðbeiningar sem bætast við II. viðauka við tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/18/EB um sleppingu erfðabreyttra lífvera út í umhverfið og niðurfellingu á tilskipun ráðsins 90/220/EBE

[en] Commission Decision of 24 July 2002 establishing guidance notes supplementing Annex II to Directive 2001/18/EC of the European Parliament and of the Council on the deliberate release into the environment of genetically modified organisms and repealing Council Directive 90/220/EEC

Skjal nr.
32002D0623
Athugasemd
Almennt er notuð þýðingin ,heilbrigði´ og í samsetningum með ,health´ er forliðurinn ,heilbrigðis-´ oftast notaður. Þó verður að nota forliðinn ,heilsu-´ í tilteknum samsetningum samkvæmt málvenju, t.d. heilsuvernd, heilsugæsla og heilsugæsluþjónusta, og ,heilsufar-´ í öðrum, t.d. heilsufarseftirlit einstaklinga, heilsufarsupplýsingar og heilsufarsskrá.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira