Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
samfélag þjóðanna
ENSKA
international community
Svið
alþjóðamál
Dæmi
[is] Báðir aðilar eru þeirrar trúar að koma beri fram við öll lönd sem jafningja innan samfélags þjóðanna og þau eigi að gegna uppbyggjandi hlutverki í heimsmálum án tillits til stærðar þeirra eða styrkleika. Báðir aðilar deila þeirri skoðun að það sé beggja hagur að vinna saman að tvíhliða, fjölhliða og hnattrænum viðfangsefnum.

[en] The two sides believe that all countries should be treated as equals in the international community, and are able to play a constructive role in world affairs regardless of their size or strength. The two sides share common interests in working together on bilateral, multilateral and global issues.

Rit
Sameiginleg yfirlýsing ríkisstjórnar Alþýðulýðveldisins Kína og ríkisstjórnar Íslands um að efla með heildrænum hætti tvíhliða samstarf sín á milli

Skjal nr.
UÞM2013030072
Aðalorð
samfélag - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira