Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
refsing
ENSKA
penalty
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Sú kvöð, sem mælt er fyrir um í þessari grein, gildir aðeins ef rannsóknin varðar:
- afbrot sem varðar refsingu sem felst í frjálsræðissviptingu eða öryggisráðstöfun í a.m.k. fjögur ár í ríkinu, sem leggur fram beiðnina, og í a.m.k. tvö ár í ríkinu sem beiðni er beint til,
- afbrot sem um getur í 2. gr. samningsins um stofnun Evrópulögreglunnar frá 1995 (Europol-samningurinn), eða í viðauka við þann samning, með áorðnum breytingum, eða ...

[en] The obligation set out in this Article shall apply only if the investigation concerns:
- an offence punishable by a penalty involving deprivation of liberty or a detention order of a maximum period of at least four years in the requesting State and at least two years in the requested State, or
- an offence referred to in Article 2 of the 1995 Convention on the Establishment of a European Police Office (Europol Convention), or in the Annex to that Convention, as amended, or ...

Skilgreining
ein tegund viðurlaga sem ríkisvald beitir þann sem sekur hefur reynst um refsivert brot. Hún felur í sér vanþóknun eða fordæmingu samfélagsins og er til þess fallin að valda þeim sem henni sæta þjáningu eða óþægindum
(Lögfræðiorðabók. Ritstj. Páll Sigurðsson. Bókaútg. CODEX - Lagastofnun HÍ. Reykjavík, 2008.)

Rit
[is] Gerð ráðsins um gerð bókunar við samninginn um gagnkvæma réttaraðstoð í sakamálum milli aðildarríkja Evrópusambandsins, í samræmi við 34. gr. sáttmálans um Evrópusambandið

[en] Council Act establishing, in accordance with Article 34 of the Treaty on European Union, the Protocol to the Convention on Mutual Assistance in Criminal Matters between the Member States of the European Union

Skjal nr.
32001F1121(01)
Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira