Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
dulkóðaður
ENSKA
encrypted
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Aðildarríkið eða -ríkin, sem njóta fyrirsvars, skulu tryggja að gögn séu dulkóðuð til fulls, hvort sem þau eru send rafrænt eða flutt með aðilum (e. electronically or physically transferred) á rafrænum geymslumiðli frá yfirvöldum aðildarríkisins, sem veitir fyrirsvar, til yfirvalda aðildarríkisins sem nýtur fyrirsvars.
[en] The represented Member State(s) shall ensure that the data are fully encrypted, whether electronically transferred or physically transferred on an electronic storage medium from the authorities of the representing Member State to the authorities of the represented Member State.
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 131, 28.5.2009, 17
Skjal nr.
32009R0390
Athugasemd
Var áður ,dulritaður´ en breytt 2004 til samræmis við ,dulkóðun´.
Orðflokkur
lo.