Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
kerfistengdur
ENSKA
systemic
Svið
íðefni
Dæmi
[is] Áhættan snýst um: - kerfistengd áhrif eftir innöndun og endurtekin váhrif sem verka á húð, ...

[en] There are concerns for: - systemic effects after inhalation and dermal repeated exposure, ...

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar frá 16. september 2002 um árangur af áhættumati og áætlanir sem miða að því að draga úr áhættu vegna efnisins dífenýleters, oktabrómafleiðu

[en] Commission Recommendation of 16 September 2002 on the results of the risk evaluation and risk reduction strategy for the substance diphenyl ether, octabromo derivative

Skjal nr.
32002H0755
Athugasemd
Systemic er ýmist þýtt sem ,altækur, almennur, útbreiddur, dreifður´ eða ,kerfisbundinn, kerfislægur, kerfistengdur´. Fyrri þýðingin á við þegar fjallað er um allan eða stóran hluta líkamans (andstætt við staðbundinn) en sú seinni á við um tiltekið vefja- eða líffærakerfi.

Orðflokkur
lo.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira