Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
annars vegar og hins vegar
ENSKA
respectively
Svið
fast orðasamband í EB-/ESB-textum
Dæmi
[is] Heildstæðu (fimm áfanga) vottunarferli Alþjóðaflugmálastofnunarinnar á flugrekendunum Eagle Air og PROBIZ Guinée er lokið og hafa þessir flugrekendur fengið úthlutað flugrekandaskírteini, annars vegar 10. apríl 2015 (flugrekandaskírteini nr. 1/DNAC/2015) og hins vegar 4. ágúst 2015 (flugrekandaskírteini nr. 2/DNAC/2015).

[en] The full ICAO-compliant (5-phase) certification of the air carriers Eagle Air and PROBIZ Guinée has been concluded and those air carriers obtained their AOCs respectively on 10 April 2015 (AOC no. 1/DNAC/2015) and 4 August 2015 (AOC no. 2/DNAC/2015).

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2015/2322 frá 10. desember 2015 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 474/2006 um að stofna skrá Bandalagsins yfir flugrekendur sem er bannað að stunda flugrekstur innan Bandalagsins

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2015/2322 of 10 December 2015 amending Regulation (EC) No 474/2006 establishing the Community list of air carriers which are subject to an operating ban within the Community

Skjal nr.
32015R2322