Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
markaðsverð
ENSKA
market price
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Við útreikning á hlutfalli veltubókarviðskipta miðað við heildarviðskipti að því er varðar a- og c-lið 2. mgr. geta lögbær yfirvöld vísað annaðhvort til stærðar viðskipta innan og utan efnahagsreiknings, til rekstrarreiknings eða til eigin fjár viðkomandi stofnana eða til samsetningar á þessum atriðum. Við mat á stærð viðskipta innan og utan efnahagsreiknings skal meta skuldagerninga á markaðsverði þeirra eða nafnvirði, hlutabréf á markaðsverði og afleiður í samræmi við nafn- eða markaðsvirði undirliggjandi gerninga þeirra. Gnóttstöður og skortstöður skulu lagðar saman án tillits til formerkja.


[en] In order to calculate the proportion that trading-book business bears to total business for the purposes of points (a) and (c) of paragraph 2, the competent authorities may refer either to the size of the combined on- and off-balance-sheet business, to the profit and loss account or to the own funds of the institutions in question, or to a combination of those measures. When the size of on- and off-balance-sheet business is assessed, debt instruments shall be valued at their market prices or their principal values, equities at their market prices and derivatives according to the nominal or market values of the instruments underlying them. Long positions and short positions shall be summed regardless of their signs.


Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2006/49/EB frá 14. júní 2006 um eiginfjárkröfur fjárfestingarfyrirtækja og lánastofnana (endursamin)

[en] Directive 2006/49/EC of the European Parliament and of the Council of 14 June 2006 on the capital adequacy of investment firms and credit institutions (recast)

Skjal nr.
32006L0049
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira