Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisgögn
ENSKA
identification data
Svið
flutningar
Dæmi
[is] 3.12.1.1 Auðkennisgögn skráningarhluta ökurita
93) Skráningarbúnaðurinn skal geta geymt í gagnaminni sínu eftirfarandi auðkennisgögn skráningarhluta ökurita: ...

[en] 3.12.1.1 Vehicle unit identification data
93) The recording equipment shall be able to store in its data memory the following vehicle unit identification data: ...

Rit
[is] Framkvæmdarreglugerð framkvæmdastjórnarinnar (ESB) 2016/799 frá 18. mars 2016 um framkvæmd reglugerðar Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 165/2014 þar sem mælt er fyrir um kröfur um smíði, prófun, uppsetningu, virkni og viðgerðir ökurita og íhluta þeirra

[en] Commission Implementing Regulation (EU) 2016/799 of 18 March 2016 implementing Regulation (EU) No 165/2014 of the European Parliament and of the Council laying down the requirements for the construction, testing, installation, operation and repair of tachographs and their components

Skjal nr.
32016R0799
Athugasemd
Til skýringar: auðkenni er eitthvað sem er fest e-m hlut/vöru/efni/lífveru til að hún þekkist, svo að hægt sé að sanngreina hana, segja af öryggi til um hver hún er. Sanngreiningin felst í því að lesa þessi auðkenni og staðfesta hver viðkomandi hlutur/vara o.s.frv. er.

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.