Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
auðkennisgögn
ENSKA
identification data
Svið
flutningar
Dæmi
Ökumannskortið skal geta geymt eftirfarandi auðkennisgögn korthafa:
- kenninafn korthafa,
- eiginnafn eða -nöfn korthafa,
- fæðingardag,
- tungumál sem valið er
Rit
Stjtíð. EB L 207, 5.8.2002, 38
Skjal nr.
32002R1360
Athugasemd
Til skýringar: auðkenni er eitthvað sem er fest e-m hlut/vöru/efni/lífveru til að hún þekkist, svo að hægt sé að sanngreina hana, segja af öryggi til um hver hún er. Sanngreiningin felst í því að lesa þessi auðkenni og staðfesta hver viðkomandi hlutur/vara osfrv. er.
Orðflokkur
no.
Kyn
hk.
Önnur málfræði
ft.