Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
vegabréfsáritun til langrar dvalar
ENSKA
long-stay visa
FRANSKA
visa pour un séjour de longue durée
ÞÝSKA
Sichtvermerk für einen längerfristigen Aufenthalt
Svið
innflytjendamál
Dæmi
[is] Ræðisskrifstofan eða miðlægu yfirvöldin skulu, þar sem við á, kanna lengd fyrri dvalartímabila og fyrirhugaðra dvalartímabila til að sannprófa að umsækjandi hafi ekki farið yfir hámarkslengd heimilaðrar dvalar á yfirráðasvæði aðildarríkjanna, án tillits til dvalartímabila sem kunna að hafa verið heimiluð samkvæmt landsbundinni vegbréfsáritun til langrar dvalar eða dvalarleyfi.

[en] The consulate or the central authorities shall, where applicable, verify the length of previous and intended stays in order to verify that the applicant has not exceeded the maximum duration of authorised stay in the territory of the Member States, irrespective of possible stays authorised under a national long-stay visa or a residence permit.

Rit
[is] Reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (ESB) 2019/1155 frá 20. júní 2019 um breytingu á reglugerð (EB) nr. 810/2009 um Bandalagsreglur um vegabréfsáritanir (vegabréfsáritunarreglurnar)

[en] Regulation (EU) 2019/1155 of the European Parliament and of the Council of 20 June 2019 amending Regulation (EC) No 810/2009 establishing a Community Code on Visas (Visa Code)

Skjal nr.
32019R1155
Aðalorð
vegabréfsáritun - orðflokkur no. kyn kvk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira