Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins
Hugtakasafn : Eitt hugtak
- ÍSLENSKA
- rannsóknarsöguleg gögn
- ENSKA
- historical data
- Svið
- íðefni
- Dæmi
-
[is]
Skekkja meðaltals samanburðarprófana er í andhverfu hlutfalli við kvaðratrótina af þeim fjölda samhliða samanburðarprófana, sem meðaltalið er reiknað af, og stundum er réttlætanlegt að taka með rannsóknarsöguleg gögn og draga þannig mikið úr skekkjunni.
- [en] The error on the control mean is inversely proportional to the square root of the number of control replicates averaged, and sometimes it can be justified to include historical data and in this way greatly reduce the error.
- Rit
-
[is]
Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 761/2009 frá 23. júlí 2009 um breytingu á reglugerð ráðsins (EB) nr. 440/2008 þar sem mælt er fyrir um prófunaraðferðir samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1907/2006 um skráningu, mat, leyfisveitingu og takmarkanir að því er varðar efni í því skyni að laga hana að tækniframförum ((efnareglurnar REACH))
- [en] Commission Regulation (EC) No 761/2009 of 23 July 2009 amending, for the purpose of its adaptation to technical progress, Regulation (EC) No 440/2008 laying down test methods pursuant to Regulation (EC) No 1907/2006 of the European Parliament and of the Council on the Registration, Evaluation, Authorisation and Restriction of Chemicals (REACH)
- Skjal nr.
- 32009R0761
- Aðalorð
- gögn - orðflokkur no. kyn hk.
- Önnur málfræði
- ft.
Takk fyrir
Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.