Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
tilnefnt aðildarríki
ENSKA
designated Member State
Svið
lagamál
Dæmi
[is] Skjölin skulu hafa borist lögbæra yfirvaldinu í tilnefnda aðildarríkinu eigi síðar en 42 mánuðum eftir að reglugerð þessi öðlast gildi

[en] The dossiers shall be received by the competent authority of the designated Member State not later than 42 months after this Regulation enters into force.

Rit
[is] Reglugerð framkvæmdastjórnarinnar (EB) nr. 1896/2000 frá 7. september 2000 um fyrsta áfanga áætlunarinnar sem um getur í 2. mgr. 16. gr. tilskipunar Evrópuþingsins og ráðsins 98/8/EB um sæfiefni

[en] Commission Regulation (EC) No 1896/2000 of 7 September 2000 on the first phase of the programme referred to in Article 16(2) of Directive 98/8/EC of the European Parliament and of the Council on biocidal products

Skjal nr.
32000R1896
Aðalorð
aðildarríki - orðflokkur no. kyn hk.