Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
sem berst milli kynslóða
ENSKA
vertically transmitted
Svið
lyf
Dæmi
[is] Þegar um er að ræða lyf sem eru að stofni til úr framandgena frumum skal veita upplýsingar um uppruna dýranna (t.d. landfræðilegan uppruna, búfjárrækt, aldur), sértækar samþykktarviðmiðanir, ráðstafanir til að koma í veg fyrir og vakta sýkingar í upprunadýrum/gjafadýrum, prófun á dýrunum með tilliti til sýkla, þ.m.t. örverur og veirur sem berast milli kynslóða, og gögn sem sýna fram á að dýraaðstaðan er við hæfi.

[en] For xenogeneic cell-based products, information on the source of animals (such as geographical origin, animal husbandry, age), specific acceptance criteria, measures to prevent and monitor infections in the source/donor animals, testing of the animals for infectious agents, including vertically transmitted micro-organisms and viruses, and evidence of the suitability of the animal facilities shall be provided.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2009/120/EB frá 14. september 2009 um breytingu, að því er varðar hátæknilyf, á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2009/120/EC of 14 September 2009 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use as regards advanced therapy medicinal products

Skjal nr.
32009L0120
Önnur málfræði
tilvísunarsetning

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira