Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
smitefni
ENSKA
transmissible agent
Svið
lyf
Dæmi
[is] Vísindastýrinefndin lagði fram álit 24. og 25. júní 1999 um áhættuna sem fylgir óhefðbundnum smitefnum, hefðbundnum sýklum eða öðrum hættum á borð við eiturefni sem komast í matvælaferlið eða fóðurferlið með hráefni úr sjálfdauðu búfé og dauðum dýrum eða með ónýtu efni.

[en] The Scientific Steering Committee issued an opinion on 24 and 25 June 1999 on the risks of non-conventional transmissible agents, conventional infectious agents or other hazards such as toxic substances entering the human food or animal feed chains via raw material from fallen stock and dead animals or via condemned materials.

Rit
[is] Ákvörðun framkvæmdastjórnarinnar frá 12. maí 2003 um undanþágu frá banni við endurvinnslu, þegar um er að ræða eina og sömu loðdýrategundina, samkvæmt reglugerð Evrópuþingsins og ráðsins (EB) nr. 1774/2002

[en] Commission Decision of 12 May 2003 as regards a derogation from the intra-species recycling ban for fur animals under Regulation (EC) No 1774/2002 of the European Parliament and of the Council

Skjal nr.
32003D0324
Athugasemd
Þetta eru m.a. príón (bútar erfðaefnis sem eru minni en veirur).

Orðflokkur
no.
Kyn
hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira