Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
alvarlegt meintilvik
ENSKA
serious adverse event
Svið
lyf
Dæmi
[is] Til að tryggja góða lýðheilsu er nauðsynlegt, við skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum, að hafa ítarlegar, samræmdar verklagsreglur um sendingu upplýsinga varðandi greiningu á eiginleikum líffæra og líffæragjafa, rekjanleika líffæra og tilkynninga um alvarleg meintilvik og aukaverkanir.

[en] In order to ensure a high level of public health the exchange of human organs between Member States requires a detailed set of uniform procedural rules for the transmission of information on organs and donor characterisation, for the traceability of organs and for the reporting of serious adverse events and reactions.

Rit
[is] Framkvæmdartilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2012/25/ESB frá 9. október 2012 um tilhögun upplýsingaskipta sem varða skipti milli aðildarríkjanna á líffærum úr mönnum sem eru ætluð til ígræðslu

[en] Commission Implementing Directive 2012/25/EU of 9 October 2012 laying down information procedures for the exchange, between Member States, of human organs intended for transplantation

Skjal nr.
32012L0025
Athugasemd
Þessi þýðing á við um klínískar rannsóknir en ef um almenna lyfjanotkun er að ræða á við þýðingin ,alvarleg aukaverkun´.

Aðalorð
meintilvik - orðflokkur no. kyn hk.
Önnur málfræði
nafnliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira