Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
fósturfruma
ENSKA
primary cell
Svið
lyf
Dæmi
[is] Að því er varðar líffræðileg lyf merkir upphafsefni hvers kyns efni af líffræðilegum uppruna, t.d. örverur, líffæri eða vefi jurta eða dýra, frumur eða vökva (þ.m.t. blóð og blóðvökvi) úr mönnum eða dýrum og erfðabreyttar frumur eða frumuhluta (frumuhráefni, hvort sem þau eru endurröðuð eða ekki, þ.m.t. fósturfrumur).

[en] For biological medicinal products, starting materials shall mean any substance of biological origin such as micro-organisms, organs and tissues of either plant or animal origin, cells or fluids (including blood or plasma) of human or animal origin, and biotechnological cell constructs (cell substrates, whether they are recombinant or not, including primary cells).

Rit
[is] Tilskipun framkvæmdastjórnarinnar 2003/63/EB frá 25. júní 2003 um breytingu á tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2001/83/EB um Bandalagsreglur um lyf sem ætluð eru mönnum

[en] Commission Directive 2003/63/EC of 25 June 2003 amending Directive 2001/83/EC of the European Parliament and of the Council on the Community code relating to medicinal products for human use

Skjal nr.
32003L0063
Athugasemd
Sjá einnig færslurnar ,primary cell´og ,primary cell culture´.

Orðflokkur
no.
Kyn
kvk.