Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
loftfar með hverfihreyfli
ENSKA
turbine-powered aircraft
Samheiti
loftfar knúið hverfilhreyfli
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Aðildarríkin skulu krefjast þess að það sé liður í starfi eftirtalinna einstaklinga að tilkynna atvik, sem falla undir 3. gr., til lögbæru yfirvaldanna sem um getur í 1. mgr. 5. gr. ... flugrekanda eða flugstjóra loftfars með hverfihreyfli eða loftfars til almenningssamgangna, sem flugrekandi notar, enda tryggi aðildarríki að öryggiseftirlit sé haft með rekstrinum.

[en] Member States shall require that occurrences covered by Article 3 are reported to the competent authorities referred to in Article 5(1) by every person listed below in the exercise of his/her functions ... the operator or commander of a turbine-powered or a public transport aircraft used by an operator for which a Member State ensures safety oversight of operations.

Rit
[is] Tilskipun Evrópuþingsins og ráðsins 2003/42/EB frá 13. júní 2003 um tilkynningu atvika í almenningsflugi

[en] Directive 2003/42/EC of the European Parliament and of the Council of 13 June 2003 on occurrence reporting in civil aviation

Skjal nr.
32003L0042
Aðalorð
loftfar - orðflokkur no. kyn hk.

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira