Hoppa yfir valmynd

Hugtakasafn þýðingamiðstöðvar utanríkisráðuneytisins

Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
það að vera háður e-u
ENSKA
dependence
Svið
fjármál
Dæmi
[is] Óhæði er ekki algild regla sem löggiltir endurskoðendur verða að fara eftir, burtséð frá öllum efnahagslegum, fjárhagslegum og öðrum tengslum sem gætu virst leiða til þess að þeir yrðu háðir viðskiptavini á einhvern hátt.

[en] Independence is not an absolute standard which Statutory Auditors must attain, free from all economic, financial and other relationships that could appear to entail dependence of any kind.

Rit
[is] Tilmæli framkvæmdastjórnarinnar 2002/590/EB frá 16. maí 2002 Óhæði löggiltra endurskoðenda í Evrópusambandinu: Grundvallarreglur

[en] Commission Recommendation 2002/590/EC of 16 May 2002 - Statutory Auditors'' Independence in the EU: A Set of Fundamental Principles

Skjal nr.
32002H0590
Önnur málfræði
nafnháttarliður

Var efnið hjálplegt?Nei
Takk fyrir

Ábendingin verður notuð til að bæta gæði þjónustu og upplýsinga á vef Stjórnarráðsins. Hikaðu ekki við að hafa samband ef þig vantar aðstoð.

Af hverju ekki?

Hafa samband

Ábending / fyrirspurn
Ruslvörn
Vinsamlegast svaraðu í tölustöfum

Vefurinn notar vefkökur til að bæta upplifun notenda og greina umferð um vefinn. Lesa meira