Leitarorð Leitartungumál
Nánari leit  |  Fletting sviða

Hugtakasafn : Eitt hugtak
ÍSLENSKA
takmarkari fyrir hliðarstýringu
ENSKA
rudder limiter
Svið
flutningar (flug)
Dæmi
[is] Starfsemi og áhrif:
veltustýringar: hallastýra og lyftispilla,
kinkstýringar: hæðarstýra, kambstýra (e. stabilators), stýriskamba og vænglinga með breytilegu áfallshorni,
geigunarstýringar, takmarkara fyrir hliðarstýringu, ...
[en] Operation and effect of:
roll control: ailerons and spoilers,
pitch control: elevators, stabilators, variable incidence stabilisers and canards,
yaw control, rudder limiters;
Rit
Stjórnartíðindi Evrópusambandsins L 298, 16.11.2011, 1
Skjal nr.
32011R1149
Aðalorð
takmarkari - orðflokkur no. kyn kk.